Starfsstöðvar
Samhjálp
Samhjálp rekur meðferðarheimili fyrir 30 einstaklinga. Áfanga- og stuðningsheimili. Kaffistofu fyrir þá sem minna mega sín. Að staðaldri eru um 80 manns í langtímaúrræði á vegum Samhjálpar á hverjum degi.
Eftirtalin úrræði eru á vegum Samhjálpar. Meðferðaheimilið Hlaðgerðarkot; Kaffistofan, Borgartúni 1a; áfangaheimilin Brú og Spor; stuðningsheimilin á Miklubraut og Nýbýlavegi.